1.490,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
IKEA 365+
Það er bæði auðveldara og skemmtilegra að elda með IKEA 365+ hnífnum. Raufarnar í handfanginu auðvelda þér að grípa um hnífinn og koma í veg fyrir að hann renni til í hendinni. Hann er einnig léttur og auðvelt er að vinna með hann, þar sem hann er heill og úr ryðfríu stáli og því í góðu jafnvægi. Svo er líka auðvelt að þrífa hnífinn og því munt þú vilja nota hann allt árið um kring.
„Þegar við hönnuðum IKEA 365+ hnífana vildum við gera hnífa sem fá fólk til að langa að elda góðan mat. Gæðin verða að vera mikil ef hnífarnir eiga að vekja matarlystina og standast hversdags notkun í mörg ár. Þess vegna eru þeir allir úr ryðfríu stáli og hönnunin tímalaus, svo að þú fáir aldrei leið á þeim. Raufar í handfanginu tryggja gott grip og koma í veg fyrir að hnífarnir renni til í hendinni. Við vonum að þeir verði í uppáhaldi hjá þér og þinn fyrsti kostur þegar þú ert að elda mat.“
Ikea 365+ hnífarnir eru úr sérvöldu mólýbden/vanadín stáli. Það þýðir að þeir halda bitinu vel og lengi og blaðið er stíft en sveigjanlegt á sama tíma. Hnífarnir eru líka afar slitsterkir og það er auðvelt að halda þeim hreinum því þeir eru úr ryðfríu stáli. Að auki eru þeir með afar sígilt útlit og því getur þú notað þá daglega í mörg ár. Eldamennskan verður bæði auðveldari og skemmtilegri.
Þú finnur ryðfrítt stál í allt frá byggingamannvirkjum og bílum til vaska og hnífa, Það er auðvelt að sjá hvers vegna það er notað í svona margt. Ryðfrítt stál er hart og endingargott og tærist lítið – sem sagt ryðgar ekki. Það inniheldur vanalega lítið af nikkeli og í IKEA vörur er aðallega notað nikkelfrítt stál. Eins og með marga aðra málma er hægt að endurvinna það aftur og aftur í nýja slitsterka hluti – án þess að það tapi dýrmætum eiginleikum sínum.
Þetta er IKEA 365+ línan, sem stendur fyrir allt sem við teljum að einkenni góða hversdagsvöru. Klassískir litir og hönnun sem aldrei fer úr tísku og passar vel við aðra hluti. Harðgerð efni sem þola daglega notkun. Og einnig skemmtileg smáatriði sem gerir eldamennskuna auðvelda og skemmtilega - alla daga ársins. Við vonum að þú sért því sammála.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Úr mólýbden-/vanadínstáli, sem er ryðfrítt, og því heldur hnífurinn bitinu lengur.
Lítill og handhægur. Hentar vel til að afhýða og skera ávexti og grænmeti.
Rifflur í handfanginu gefa gott grip og varna því að hnífurinn renni til.
Hnífurinn er endingargóður, situr vel í hendi og það er auðvelt að þrífa hann þar sem hann er úr ryðfríu stáli.
Vörunúmer 302.835.21
1 pakkning(ar) alls
Má aðeins þvo í höndunum.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Efnið í vörunni er mögulega endurvinnanlegt. Vinsamlega athugaðu reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar sé að finna endurvinnslustöð.
Lengd: | 26 cm |
Breidd: | 7 cm |
Hæð: | 2 cm |
Heildarþyngd: | 0,13 kg |
Nettóþyngd: | 0,08 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,4 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 302.835.21
Vörunúmer | 302.835.21 |
Vörunúmer 302.835.21
Lengd hnífsblaðs: | 9 cm |
Vörunúmer: | 302.835.21 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 26 cm |
Breidd: | 7 cm |
Hæð: | 2 cm |
Heildarþyngd: | 0,13 kg |
Nettóþyngd: | 0,08 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,4 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls