Close

STUNSIG vörulínan

STUNSIG tímabundna vörulínan er fyrir tísku- og hönnunarunnendur, þá sem vilja vera öðruvísi og þykja lífið of stutt til að vera eins og aðrir og falla í hópinn. Sex hæfileikaríkir listamanna- og hönnunarhópar nátengdir tískuiðnaðinum voru valdir til að hanna mynstur sem sækja innblástur sinn í tískuljósmyndun, tískufatnað, teiknimyndapersónur, teikningar og klippimyndir. Við settum útkomuna á hverdagslega hluti eins og púða, sængurföt, kassa og borðbúnað. Við breytum því sem telst venjulegt í eitthvað óvenjulegt.

Smelltu hér til að skoða alla línuna.

STUNSIG vörulínan
STUNSIG vörulínan
STUNSIG vörulínan

„MEÐ STUNSIG vildum við hanna ný mynstur sem eru listræn, lífleg og djörf! Og setja þau á vel valdar IKEA vörur, umturna þeim og gera óvenjulegar.“

- Henrik Most, listrænn stjórnandi STUNSIG.

STUNSIG vörulínan
STUNSIG vörulínan
STUNSIG vörulínan

„PÚÐAR OG TEPPI“

„Ég vil ekki að fígúrurnar og mynstrin séu eins og fjarlægar eyjur. Það er samspilið á milli þeirra tveggja sem er áhugavert. Eins og mynstrið með óbugandi kaktusnum sem er einsamall í auðri náttúrunni.“

- Tilde Bay

sladda reiðhjól
STUNSIG vörulínan
STUNSIG vörulínan
STUNSIG vörulínan

ÓVENJULEGA VENJULEGT

Skemmtilegu, ögrandi og stundum ljóðrænu mynstrin vekja upp ótal viðbrögð og tilfinningar. Sum þeirra eru hönnuð til að laða fram bros, önnur eru gerð til að örva ímyndunaraflið og virða fegurðina sem finnst í andstæðum.

STUNSIG vörulínan
STUNSIG vörulínan
STUNSIG vörulínan