Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

Hannaðu hinn fullkomna VALLENTUNA sófa

Hendir þú þér upp í sófann eða sest þú pent niður og krossleggur fæturna? Þarftu pláss fyrir alla fjölskylduna eða tekur þú allan sófann fyrir þig?
Hvernig sem þér þykir best að slaka á getur þú notað teikniforritið okkar til að hanna sófa sem hentar þér fullkomlega.
Mátaðu einingarnar saman þar til þú finnur sófa sem er einmitt eins stór, litríkur og þægilegur og þú vilt.

Close

VALLENTUNA kóðinn þinn:

XXXXX
Code map

Vinsamlega skráðu þennan kóða hjá þér og notaðu þegar þú vilt skoða samsetninguna þína síðar.