Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

IKEA ART EVENT 2021

tímabundin lína

IKEA Art Event færir okkur nýja sýn á húsbúnað sem snýr að töfrunum sem verða til þegar línan á milli listar og hagnýtrar hönnunar verður óskýr. IKEA bauð fimm hugmyndaríkum einstaklingum sem vinna með list og hönnun að skapa listaverk sem vekja innblástur og á sama tíma nýtast á heimilinu.

IKEAalt
IKEA

„Tvíeðli ónytsamlegra hluta og hversdagslegrar hönnunar opna dyr fyrir nýjum vörum, sem þjóna bæði veraldlegum og tilfinningalegum þörfum fólks.“– Henrik Most, hönnuður hjá IKEA


Stefan Marx: Tjáningargleði

„Það er mjög jákvætt þegar mörkin milli listar og nytsemi verða óskýr ... daglegt líf verður aðeins bitastæðara þegar þú býrð með þessum verkum.“

IKEA
IKEA
artevent

artevent

artevent

iuppahaldi

Sabine Marcelis: Furðublik

„Ég vona að verkin mín kalli fram forvitni eða innblástur, að þú viljir færa þig nær og skoða þau aðeins betur.“

IKEA
IKEA

Gelchop: IKEA í nýju ljósi

„Við erum alltaf að leita að nýjum leiðum til að nota hluti og sameina kjarna ólíkra hluta til að breyta tilgangi eða notkun á upprunalega hlutnum á skemmtilegan og óvæntan hátt.“

IKEA
IKEA

Daniel Arsham: Tilfinningalegt undirferli

„Þessi hlutur er blanda af báðu: Hann er nytsamlegur en býr einnig yfir tilfinningalegu gildi.“

IKEA
IKEA
artevent

artevent

artevent

artevent

IKEA

„Ég vil að verkin okkar veki upp tilfinningar, stundum gleði en einnig forvitni eða reiði. Ég vona að verkin færi fólki nýja sýn á lífið eða samfélagið sitt.“– Humans since 1982