Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

Hresstu upp á baðherbergið

Við vorum að fá úrval af nýjum vörum sem lífga upp á baðherbergið – litríkir fylgihlutir með sogskálum auðvelda þér að hafa allt í röð og reglu og nýjustu handklæðin færa baðherberginu stíl blómakynslóðarinnar.

Hengdu upp hluti á baðherberginu án þess að þurfa að bora með TISKEN línunni frá IKEA.

TISKEN

Nýttu plássið á baðherberginu betur án þess að það komi sprungur í flísarnar – nýja TISKEN línan inniheldur allt frá tannburstaglasi að litríkum snögum.

Skoðaðu TISKEN vörurnar

TISKEN festingin fyrir handsturtu er fest á vegginn með sogskálum, því þarf ekki að bora í flísarnar.

TISKEN festingin fyrir handsturtu er fest við vegginn með sogskálum, því þarf ekki að bora í flísarnar.

Finndu hippann í þér!

Endurvektu hippann í þér eða upplifðu hann í fyrsta skipti með SANDVILAN handklæðunum. Þau vekja athygli á baðherberginu, við sundlaugarbakkann eða á ströndinni.

SANDVILAN hanklæði
Nærmynd af SANDVILAN handklæði

SANDVILAN handklæðin eru fáanleg í tveimur stærðum og eru ofin með sérstakri aðferð sem gera þau þykk, mjúk og einstaklega rakadræg.

Skoðaðu SANDVILAN vörurnar

Handklæðin eru öll unnin úr 100% bómull sem er af sjálfbærari uppruna.

Nánar um sjálfbærari hráefni