Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
græniplúsinn

Sjálfbærara hversdagslíf

Okkar framleiðsluferli miðar að því að allt vöruúrvalið okkar verði sjálfbærara. Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina og þú getur orðið hluti af því. Með því að velja sjálfbærari vörur og lausnir hefur þú raunveruleg áhrif fyrir fólkið og jörðina.


IKEA

Geymdu afgangana

Varðveittu restina af matnum í gegnsæjum ílátum, þá sérðu hvað er til. Við eigum meira að segja ílát sem hægt er setja beint í ofninn úr kælinum!

IKEA

Hleðsla dregur úr sóun

LADDA hleðslurafhlaða getur komið í staðinn fyrir 500 einnota rafhlöður. Það er kannski kominn tími til að skipta?

IKEA

Poki sem endist ævilangt

FRAKTA – blái pokinn með græna hjartað. Þú getur notað hann í verslunarferðina, fyrir þvottinn, nýuppteknar kartöflur eða í flutningunum. Stöðug notkun kemur í veg fyrir að ótal plastpokar endi í landfyllingu.

IKEA

Tvöföld virkni, helmingi ódýrara

Matreiðslan verður hraðari, hreinni og grænni með spanhelluborði. Þetta orkusparandi helluborð er allt að helmingi sparneytnara en keramík helluborð og tvöfalt hraðvirkara en rafmagnshelluborð – dregur úr eldunartíma og kostnaði.

IKEA

Skiptu og sparaðu

Vissir þú að LED lýsing eyðir 85% minni orku en hefðbundin ljósapera, þannig að rafmagnsreikningurinn lækkar? Þess vegna selur IKEA aðeins LED lýsingu. Við eigum að auki úrval sem hentar hverslags stílum og þörfum.

IKEA

Einangraðu gluggana með gardínum

HOPPVALS gardínurnar hafa lag af einangrun sem heldur hitanum inni, kuldanum úti og lækkar rafmagnsreikninginn.

IKEA

Gott kaffi beint frá bónda

Kaffið sem er fáanlegt hjá okkur er lífrænt ræktað og UTZ-vottað. Það þýðir betra tækifæri fyrir kaffibændur, fjölskyldur þeirra og jörðina okkar.

IKEA

Lax sem þú getur borðað með góðri samvisku

ASC-vottunin (Aquaculture Stewardship Council) á umbúðum okkar og matseðli tryggir að laxinn komi frá eldisstöðvum sem fylgja stöðlum um ábyrgan eldisfisk.

IKEA

Hollt og gott

Grænkerabollan hefur ljúffengt bragð og áferð IKEA kjötbollunnar er úr baunaprótíni, höfrum, kartöflum, lauki og eplum. Með aðeins 4% af kolefnisspori kjötbollunnar og er því umhverfisvænni kostur. Tilvalið fyrir umhverfisvænt fólk sem vill gera sitt af mörkum án þess að fórna bragði og áferð kjötsins.

IKEA

Láttu matinn endast lengur

Ekki henda afgangi af ávöxtum eða grænmeti. Prófaðu að búa til sultur, pikklað grænmeti og chutney. IKEA er með mikð úrval af glerkrukkum til að hjálpa þér að byrja.