Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
bygglek

Endalaus leikur með BYGGLEK

IKEA® og LEGO® hefja samstarf og hanna línu af einföldum hirslulausnum fyrir börn og fullorðna. Innblásturinn? Nú leikur að sjálfsögðu!

bygglek
bygglek
bygglek

Kubba. Sýna. Kubba meira.

Við erum sammála um að meiri leikur gerir heimilið að betri stað.


Þegar kemur að leikreglum eru börn og fullorðnir ekki alltaf alveg sammála. Börnum finnst gott að dreifa hlutum um gólfið og því getur leikurinn orðið nokkuð óreiðukenndur fyrir fullorðna. En þessi óreiða er hluti af leiknum, og sögusviðið barnsins heldur áfram að stækka jafnvel þegar það er ekki að leika – ímyndunaraflið á sér engin takmörk. Við viljum búa til meira pláss fyrir leik hvern dag.


Við höfum trú á að gefa börnum rými til að dafna og vera börn. Að auki smellpassar BYGGLEK inn á heimilið.

Með BYGGLEK getur þú:

  • Kubbað inn í kössunum, utan við þá eða í kringum

  • Tengt nokkra kassa saman

  • Geymt LEGO kubba

  • Stillt upp verkinu

  • Haldið áfram að kubba, hvenær sem er, hvar sem er
bygglek
bygglek
bygglek