Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

DELAKTIG

Hönnun eftir IKEA og Tom Dixon

Búðu þig undir DELAKTIG, fjölhæfan grunn sem varð til út frá samstarfi IKEA við Tom Dixon, sérfræðing í iðnhönnun. Nú er komið að þér - bættu við lampa, færðu bakið, bættu við armi eða skiptu um áklæði. DELAKTIG er það sem þú vilt.

Skoðau DELAKTIG línuna

Skoðaðu DELAKTIG á Pinterest síðunni okkar

Tom Dixon

Það sem þú vilt

IKEA og Tom veltu fyrir sér hvernig bólstruð húsgögn gætu þjónað breytilegum lífsstíl fólks. DELAKTIG er iðnhönnun en ögrar hefðbundinni nútímaframleiðslu á sófum. Álgrindin býður upp á fjölbreytni og aðlögun og gefur grunninum gróft, mínímalískt yfirbragð. Hún er fáanleg í þremur stærðum og þú getur lagað húsgagnið að þínum duttlungum og þörfum.

Hönnuðurinn Tom Dixon varð hugfanginn af samfélagi IKEA-„hakkara“ – fólksins sem breytir vörunum til að gera þær einstakar og persónulegar.

DELAKTIG sófar
DELAKTIG hliðarborð
DELAKTIG sófi

Samstarfið færir þér einnig sérhannaða aukahluti fyrir grunninn. Þú getur valið úr þeim og notað þá saman á ýmsa vegu svo að DELAKTIG henti þínum smekk og lífsstíl og þjóni því hlutverki sem þú vilt.

Húsgagnahönnun snúið á haus

DELAKTIG er „þátttaka“ á sænsku og línan snýst aðallega um samstarf. Tom og IKEA kölluðu eftir samvinnu að öllu leyti. Spilaðu myndbandið hér að ofan til að skyggnast inn í ferlið. „Því fleiri sem taka þátt í DELAKTIG, því betra. Þannig eiga nútímaviðskipti að vera.“ – Tom Dixon

DELAKTIG sófi
DELAKTIG sófi
DELAKTIG sófar