Close

Fermingarleikur IKEA

Ef þú fermist á árinu býðst þér að taka þátt í fermingarleik IKEA. Þú getur valið þér vörur í herbergið þitt fyrir allt að

100.000,-

Einn heppinn þátttakandi verður dreginn út og vinnur þær vörur sem hann valdi.

Skráningu lýkur 4. apríl og dregið verður 5. apríl. Haft verður samband við vinningshafa og myndir teknar af herbergi hans fyrir og eftir breytingar.

Svona tekur þú þátt:

  1. Skoðaðu vörurnar á www.IKEA.is. Vantar þig skrifborð, rúm eða fataskáp?
  2. Þegar þú hefur fundið vöru sem þig langar í smellir þú á „Setja í körfu“.
  3. Veldu þannig vörur í körfuna fyrir allt að 100.000,-
  4. Þegar þú ert sátt/ur við valið, smelltu þá á „Fermingarleikur IKEA“ sem birtist fyrir neðan körfuna þína.
  5. Fylltu út skráningarformið og smelltu á „Taka þátt í fermingarleik IKEA“.
  6. Þá ert þú komin/n í pottinn og hefur möguleika á að vinna draumaherbergið þitt.