Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

Þvottahús

Þvottakarfa full af nýþvegnum þvotti er einn af þessum litlu hlutum í lífinu sem veita vellíðan. Við teljum að gott skipulag gerir það aðeins skemmtilegra að flokka, þvo, þurrka og brjóta saman þvottinn. Þess vegna finnur þú snjallar lausnir hjá okkur til að koma skipulagi á þvottahúsið þitt, sama hversu lítið það er.Teikniforrit