Close

Forstofa

Lyklar? Í vasanum. Skór? Báðir á. Sími? Hlaðinn. Góð forstofa ætti að hugsa fyrir þig. Þess vegna eru mörg forstofuhúsgögn okkar hönnuð til að geyma hluti og til að auðvelda þér að leggja þá frá þér þegar þú kemur heim – þannig að þú finnir þá aftur á leiðinni út.