Ólíklegustu rými er hægt að nýta á snjallan hátt sem hirslupláss. Þú þarft bara að finna það. Undir sófa? Bak við rúm? Í glugga? Þú getur jafnvel valið nýtt húsgagn sem hefur að geyma innbyggða aukahirslu.

Snagar bak við hurð

Það getur verið þreytandi þegar fötin hrannast upp á stólnum? Þessir sígildu snagar hafa bjargað mörgum herbergjum frá botnlausri óreiðu. Einfaldir og stílhreinir snagar sem þú setur yfir hurðina og getur nýtt fyrir fatnað, handklæði, baðsloppa og töskur.

Skoðaðu snaga

Lítið og nett borð með hirslu

Ef þig vantar geymslupláss er þetta hentuga borð tilvalið fyrir þig. Það er með hirslu sem þú getur geymt lausamuni í og svo getur þú rúllað því undir rúm eða sófa ef þig vantar meira gólfpláss.

Skoðaðu náttborð

Rými fyrir meira við rúmgaflinn

Þegar það er laust rými á milli rúmgaflsins og veggsins er hægt að raða þar nokkrum kröfum sem eru þá nánast úr augsýn. Ef hillum er bætt við fyrir ofan myndast hentugt hirslurými og þá er engin þörf fyrir náttborð.

Skoðaðu kassa og körfur

Svona útbýrð þú hangandi garð

Það er hægt að nota minnistöflu á marga mismunandi vegu – jafnvel til að skreyta heimilið með nokkrum fallegum plöntum. Gluggi er tilvalinn staður til að hengja upp plöntur eða jafnvel rækta kryddjurtagarð.

Skoðaðu minnistöflur

Skipulagsvörur fyrir fjársjóðskistuna

Bekkur með hirslu er bæði þægilegur og hagnýtur í flest herbergi – og enn nytsamlegri með góðu skipulagi. Þessar kassar eru úr endurunnu pólýster og fara vel með eigur þínar.

Skoðaðu fataskipulag

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X