Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

Hugmyndir fyrir heimilið og væntanlegar línur

Fullkomna heimilið er ekki til. Okkur finnst að heimilið eigi að vera fullkomin endurspeglun á fólkinu sem þar býr. Þar sem allt lítur út eins og þú vilt að það líti út, virkar eins og þú vilt að það virki, og það sem skiptir mestu máli, lætur þér líða vel án þess að það kosti þig aleiguna. Þess vegna höfum við tekið saman fjölda hugmynda fyrir heimilið, allt frá skreytingum til skipulags, og innblástur til að gera heimilið þitt umhverfisvænna. Þannig hefur þú verkfærin til að búa þér heimili sem lætur þér líða vel.

Jól 2020.Jólin þín byrja í IKEA

Hátíðir vetrarins taka hlýlega á móti ykkur í IKEA.

VÄRMER 2020.VÄRMER

Fagnaðu árstíð sem færir þér notalegar samverustundir, friðsæla eftirmiðdaga og sögur sem ylja þér um hjartarætur.

Málaðu og föndraðu heima.Virkjaðu eigið hugmyndaflug

Gefðu sígilda pappaskerminum nýtt útlit með einföldum hugmyndum og heimilið fær nýtt yfirbragð.

Opinn og öðruvísi fataskápur.Öðruvísi fataskápur

Fataherbergi þarf ekkert endilega að vera eitt herbergi út af fyrir sig.

Gott skipulag í stúdíóíbúð.Gleðin sem felst í einfaldara heimili

Að búa í litlu rými þarf að ekki endilega að merkja lítið líf! Í íbúðinni eru þægindum og snjöllum hirslum blandað saman og þar með sagt skilið við ringulreiðina og plássið endurheimt.

Gott skipulag í stúdíóíbúð.Hugsaðu í lausnum

Flutningum fylgir spenna og gleði en að setja eigið mark á nýtt heimili getur verið áskorun, sérstaklega ef það er tímabundið rými með ströngum umgengnisreglum.

Stór fjölskylda.Stór fjölskylda, lítið heimili

Þegar margt er um manninn en minna um rúmmetrana er oft gott að nýta sér sniðugar og snjallar lausnir.

Veldu gæða kodda.Hvað er nýtt?

Skoðaðu IKEA vörulistann, hann inniheldur nýjar vörur sem gleðja augað, snjallar lausnir sem auðvelda heimilishaldið og hugmyndir sem fengnar voru út frá könnun sem IKEA gerði á fjölda heimila um allan heim.

Stilltu vekjaraklukku.Einfaldaðu morgnana

Ef morgunrútínan er í góðu lagi, verður dagurinn góður. Það getur verið allt frá því að skipuleggja skúffurnar á nýjan leik eða skipta símanum út fyrir vekjaraklukku.

Lítið IKEA heimili.Fjögur ráð fyrir mjög lítil heimili

Heimili eru almennt að verða minni, en það er alltaf pláss fyrir skapandi hugmyndir.

Vörulisti IKEA 2020Hildur hannar fyrir IKEA

Litríkar og skemmtilegar vörur úr TJENA og LANKMOJ vörulínunum.

Vörulisti IKEA 2020Nýr vörulisti er kominn út!

Í vörulistanum í ár færðu meðal annars tækifæri til að kíkja í heimsókn á sex heimili sem eru uppfull af hugmyndum um hvernig hægt er að gera daglegt líf þægilegra.

100% nemandi100% nemandi

Sumir vaka frameftir en aðrir byrja daginn snemma. Hver og einn nemandi hefur sinn háttinn á en allir eiga eitt sameiginlegt – að vera 100% nemandi.

OMBYTEHannað fyrir næstu flutninga

OMBYTE er tímabundin vörulína sem er hönnuð með notagildi í huga.

KNIXHULTUmhverfisvæn hönnun

Kíktu á hvernig KNIXHULT lamparnir urðu að veruleika.

BadherbergidHresstu upp á baðherbergið

Við vorum að fá úrval af nýjum vörum sem lífga upp á baðherbergið.

MotturNútímalegri gólf

Nýjar mottur sem færa gólf í nýjan búning með fjölbreyttum litum og mynstrum.

KLAPPA línanSkemmtileg hönnun fyrir ungbörn

Örvaðu þroska barnsins með litum, formum og hljóðum úr nýju KLAPPA línunni – hún er skemmtileg, mjúk og eykur hreyfigetu.

Leyfðu litunum að malla saman í eldhúsinuLeyfðu litunum að malla saman í eldhúsinu

Núna er tími fyrir litrík heimili með fjölbreyttum mynstrum, líka í eldhúsinu.

Barnaherbergi með karakterBarnaherbergi með karakter

MÖJLIGHET er ný lína vefnaðarvara og aukahluta fyrir barnaherbergið.

Litríkar skreytingarSkreyttu með litum

Skoðaðu nýju ÄDELHET og KNALLGUL línurnar.

Litagleði í svefnherberginuMatarílát með umhverfismarkmið

IKEA 365+ matarílátin er hægt að nota á marga vegu og þau hjálpa til við að minnka matarsóun á heimilinu.

Litagleði í svefnherberginuLitagleði í svefnherberginu

Veittu svefnherberginu yfirhalningu á einfaldan hátt.

Nýjar skipulagsvörur í IKEANýjar skipulagsleiðir

Betra skipulag gefur þér hugarró og pláss sem þú vissir ekki af. Skoðaðu nýjar og spennandi skipulagsvörur.

KUNGSFORS vörur í eldhúsiMeira pláss og betra vinnuflæði í eldhúsinu

KUNGSFORS línan er hönnuð í samstarfi við sænska kokkinn Maximilian Lundin.

FORMIDABEL vörur á matarborðiVerði þér að góðu!

Færðu matarborðinu líf og liti með FORMIDABEL borðbúnaðinum. Í línunni er unnið með mismunandi form og liti sem þú raðar saman að vild.

SAMMANHANG vörurSAMMANHANG línan er komin!

Það er kominn tími til að fagna hlutunum þínum og gera þeim hátt undir höfði.

DELAKTIG húsgögnDELAKTIG

Búðu þig undir DELAKTIG, fjölhæfan grunn sem varð til út frá samstarfi IKEA við Tom Dixon, sérfræðing í iðnhönnun. Nú er komið að þér - bættu við lampa, færðu bakið, bættu við armi eða skiptu um áklæði. DELAKTIG er það sem þú vilt.

BJÖRNARP vörurBJÖRNARP

Glær útstillingakassi er eins og lítið safn fyrir þýðingamikla hluti. Notaðu þessar hugmyndir til að slaka á, spara pening, gera gott við þig og rifja upp góðar stundir.

YPPERLIG vörurFegurðin í einfaldleikanum

Samstarfi IKEA og danska hönnunarfyrirtækisins HAY var beðið með mikilli eftirvæntingu og niðurstöðurnar ullu ekki vonbrigðum. Línan inniheldur glæsilegt úrval af vörum, allt frá stærri húsbúnaði eins og sófum og stofuborðum, að smærri hlutum eins og uppfærðri útgáfu af bláa pokanum okkar.

IKEA húsgögn á vinnustaðSnjallar hugmyndir og innblástur fyrir fyrirtækið þitt

Hvort sem þú ert að hefja rekstur eða vilt taka fyrirtækið þitt skrefinu lengra, þá getum við aðstoðað. Við eigum vörurnar sem þig vantar í þeim stíl sem þú vilt hafa. Við bjóðum upp á hagnýtar þjónustuleiðir sem geta hjálpað þér að láta draumana um persónulega og notalega aðstöðu rætast.

Barn leikur með FLISAT vörurFLISAT barnalínan

Börnin vaxa hratt og áhuginn breytist oft fljótt. FLISAT er vörulína sem inniheldur stílhrein barnahúsgögn sem mörg hver er hægt að nýta á ýmsa vegu með því að hækka, lækka og bæta við aukahlutum, allt eftir þroska og stærð barnsins.

STOCKHOLM vörurSTOCKHOLM línan

Loksins er nýja STOCKHOLM línan komin. Vandlega valið safn af vörum sem hannaðar eru til að passa við það sem þú átt heima og unnið úr náttúrlegum hráefnum eins og reyr, handblásnu gleri og aski.

EKET vörur á veggEKET

Möguleikarnir eru svo sannarlega óteljandi þegar EKET hirslurnar eru annars vegar.

VALLENTUNA sófiVALLENTUNA

Vörulínan var hönnuð út frá hugmyndinni að hægt væri að nýta einingar sem sæti, hirslu eða svefnpláss.

ELVARLI hirslaELVARLI

Lítil heimili eru ekki þekkt fyrir að hafa mikið skápapláss. En hvað ef þú þyrftir engan skáp?

ALGOT hirsla ALGOT

Hannað til að passa hvar sem er á heimilinu. ALGOT býður upp á frábærar hirslur sem fullnýta plássið. Snjöll hönnun með hreinum línum sem þýðir að þú færð mikið geymslupláss án þess að þurfa að fórna stílnum. Hirslurnar eru endingargóðar, blettaþolnar og það er auðvelt að halda þeim hreinum.