Þessi tímabundna lína markar tíu ár af samvinnu okkar við félagsleg fyrirtæki úti í heimi. Vörurnar eru einfaldar, náttúrulegar og öðruvísi - þær eru hannaðar fyrir þau sem hafa áhuga á núvitund, hugleiðslu eða vilja bara staldra við og njóta augnabliksins. 

Hugað að smáatriðunum

Hönnuðirnir Akanksha Deo og Sarah Fager unnu náið með félagslegu fyrirtækjunum og notuðu handverkþekkingu sína til þess að hanna vörur þar sem hvert smáatriði er vandlega úthugsað.

Skoðaðu alla VÅRDANDE línuna hér

Jarðbundnar vörur

VÅRDANDE línan inniheldur ýmsa aukahluti úr bómull og júta sem þú getur auðveldlega tekið með í ferðalagið eða lautaferðina.

Skoðaðu alla VÅRDANDE línuna hér

Þinn griðarstaður

VÅRDANDE línan hjálpar þér að hugsa vel um líkama og sál. Endurnærðu þig með handsaumuðum vefnaðarvörum og mjúkum handklæðum úr 100% bómull. 

Skoðaðu alla VÅRDANDE línuna hér
IKEA
IKEA
IKEA
IKEAalt

Einfaldar hirslulausnir veita hugarró

Hafðu gott skipulag á hlutunum með einföldum og þægilegum hirslum úr náttúrulegu efni. Vörulínan inniheldur körfur úr júta og hangandi hirslu úr bómull. 

Skoðaðu alla VÅRDANDE línuna hér

Staldraðu við og njóttu litlu hlutana

Náttúrulegir handgerðir aukahlutir sem minna þig á að njota augnabliksins og sjá fegurðina í hversdagsleikanum.
IKEA
IKEA
IKEA
IKEAalt

Ný tækifæri

VÅRDANDE línan er unnin í samstarfi við fimm félagsleg fyrirtæki í Asíu sem veita jaðarsettum hópum tækifæri til menntunar og skapa störf.
IKEA
IKEA
IKEA
IKEAalt

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X