Óvenjulegt og ónotað rými eins á gangi eða undir stiga getur komið að góðum notum sem vinnuaðstaða. Það kemur kannski á óvart hversu margar snjallar lausnir eru til fyrir aðstöðu sem hentar þér.

Vinnuaðstaða í forstofunni

Grunnt skrifborð, skrifborðsstóll og hirsla fyrir ofan. Það er nánast hægt að breyta öllum ónýttum svæðum í vinnuaðstöðu – eða tvær. Það kemur kannski á óvart hversu margar snjallar lausnir rúmast á ótrúlegustu stöðum.

Skoðaðu skrifborð

Þegar lítið skrifborð er stór hugmynd

Í litlu rými nýtast nett skrifborð best til að vinnuaðstaðan verði að veruleika. Fyrirferðarlítil skrifborð geta búið yfir mikilvægum eiginleikum eins og skúffum og fallegri endingargóðri borðplötu úr sjálfbærum bambus.

Skoðaðu skrifborð

Nýttu loftljós sem vinnuljós

Viltu góða og vel dreifða lýsingu yfir vinnuaðstöðunni? Þetta stílhreina loftljós sem passar við allt veitir glýjulausa birtu.

Skoðaðu loftljós

Hafðu auga með minnistöflunni

Röð af minnistöflum og myndahillum gerir rýmið hagnýtara og persónulegra. Fullkomið fyrir mikilvæga minnispunkta – eða listaverk, myndir og aðrar skreytingar.

Skoðaðu minnistöflur

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X