Gott unglingaherbergi þarf að hafa allt til alls fyrir hefðbundnar athafnir hversdagsins; sofa, klæða sig, gera heimavinnu, hanga með vinum og sinna áhugamálunum. Herbergið þarf helst að vera notalegt, með praktískum eiginleikum og sýna persónuleika íbúans. Hér eru nokkur ráð.

Fjölhæfur hægindastóll

Þægilegur stóll kemur að góðum notum þegar unglingurinn situr lengi við yndislestur eða námsefnið. Hann er einnig gagnlegur þegar verið er að skipta um föt ásamt góðum veggspegli og snögum.

Skoðaðu alla hægindastóla

Ekki bara rúm

Þegar rúmið er í hlutverki sófa á daginn nýtist gólfplássið vel. Síðan er hægt að bæta við nokkrum púðum í stíl að eigin vali. Hirsla undir rúminu er alltaf góð hugmynd og nýtir plássið vel.

Skoðaðu alla vefnaðarvöru

Hvaða púði fellur best að stíl unglingsins?

Skoðaðu alla púða og púðaver

Til í daginn

Hátalari við spegilinn gerir unglingnum kleift að hlusta á uppáhaldstónlistina þegar hann gerir sig til. Einnig er hægt að nota hilluna til að leggja frá sér snyrtivörur eða aðra hluti.

Skoðaðu alla spegla

Ekki geyma allt á gólfinu

Vegghirslur taka ekkert gólfpláss. Þessi hilla hentar vel í unglingaherbergi til að geyma og sýna áhugamálin á skipulagðan hátt. Sláin getur gegnt hlutverki fatahengis.

Skoðaðu allar hirslur og skipulagsvörur


„Festu SYMFONISK hátalarann á þessa litlu hillu með þráðlausri hleðslu og þú getur alltaf hlaðið símann á auðveldan hátt.“

Stjepan Begic, vöruhönnuður


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X