IKEA á Íslandi skuldbindur sig til að:
Viðhalda og skjalfesta vottuðu jafnlaunakerfi sem byggist á jafnlaunastaðlinum ÍST 85
Fylgja viðeigandi lagalegum kröfum og öðrum kröfum sem í gildi eru og áhrif hafa á jafnlaunakerfið og staðfesta árlega að þeim sé hlítt
Framkvæma launagreiningu árlega þar sem borin eru saman jafnverðmæt störf
Bregðast við óútskýrðum launamun
Halda úti menntunar-og hæfnisskrá yfir starfsmenn fyrirtækisins
Framkvæma reglubundna innri úttekt á jafnlaunakerfi fyrirtækisins
Fá hlutlausan utanaðkomandi aðila til að framkvæma ytri rýni að minnsta kosti einu sinni á ári
Kynna jafnlaunastefnuna reglulega fyrir starfsfólki
Hafa jafnlaunastefnuna aðgengilega almenningi
Endurmeta stöðugt og betrumbæta jafnlaunakerfið í heild sinni
Jafnlaunastefnan nær til allra starfsmanna IKEA á Íslandi.
Samþykkt af framkvæmdastjóra 4.6.2019
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn