Við höfum lækkað verðið á vel völdum vörum. Nýttu þér þessi hagstæðu verð og líttu á úrvalið. Þetta er ekki tilboð, heldur komið til að vera!

Hvað er nýtt lægra verð?

 

Þrjár helstu ástæðurnar fyrir hagstæða verðinu hjá okkur eru: magnframleiðsla, flatar pakkningar og hugvitssöm hönnun. Ef vara er vinsæl getum við keypt hráefni í meira magni sem er hagstæðara fyrir okkur – og þar af leiðandi þig. Með því að hugsa um hvert einasta smáatriði þegar við hönnum vörurnar getum við gert framleiðslu og samsetningu fljótlegri. Flatar pakkningar taka minna pláss í vörugámum og þannig getum við flutt fleiri vörur í einu.


Aftur efst
+
X