HEMNES/RÄTTVIKEN
Baðinnrétting, 5 einingar
62x49x93 cm hvítt/með RUNSKÄR blöndunartæki

106.750,-

HEMNES / RÄTTVIKEN

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

HEMNES/RÄTTVIKEN

HEMNES / RÄTTVIKEN

106.750,-
Vefverslun: Uppselt
Verslun: Uppselt

Passar vel með öðrum vörum úr HEMNES línunni.

Skandinavískt útlit skúffanna og hnúðanna fæst með einföldum en handgerðum einkennum.

Hönnun handlaugarinnar kemur í veg fyrir að vatn skvettist bak við vaskaskápinn.

Skúffurnar hafa farið í gegnum strangar prófanir til að tryggja að þær opnist og lokist um ókomin ár.

Þú færð hefðbundið útlit og eigin stíl með sporöskjulaga handlaug, sígildu blöndunartæki, upphækkuðum brúnum og innrömmuðum spegli sem minna á liðna tíma.

Skúffurnar renna mjúklega og er með skúffustoppurum, því er hægt að draga þær alveg út án þess að þær detti úr skápnum.

Skúffurnar eru búnar ljúfloku og lokast því hljóðlega í hvert skipti. Því er engin hætta á klemmdum fingrum.

Þú nýtir rýmið í skúffunum betur því snjöll hönnun vatnslássins leiðir rörin aftast í skápinn.

Með vatnssparandi búnaðinum sparar þú vatn og orku í hvert skipti sem þú skrúfar frá blöndunartækinu.

Speglaskápur með fulningum færir baðherberginu hefðbundið yfirbragð. Hillan undir skápnum hentar vel til að geyma símann eða gleraugun á meðan þú þværð þér.

Speglarnir eru með öryggisfilmu sem dregur úr skemmdum ef þeir brotna.

Hái skápurinn rúmar mikið og er með spegli í fullri lengd. Hurðin er með ljúfloku og gerir þér kleift að byrja daginn í rólegheitum.

Aftur efst
+
X