Festingar sem koma í veg fyrir að bil myndist á milli borðplötunnar og aukaplötunnar og heldur aukaplötunni á sínum stað.
Fætur og grind eru í sterkbyggðum gegnheilum harðvið.
Sveigður viðurinn er gerður af færu handverksfólki.
Festingarnar eru ekki sýnilegar og stóllinn er stílhreinni fyrir vikið.
Bakið og fæturnir mynda fallegt form með hefðbundinn blæ.
Stækkunarplata er geymd undir borðplötunni. Falin platan stækkar borðið úr fjögurra manna í sex manna borð og þú þarft ekki að neinni hjálp að halda.