Stólfætur úr gegnheilum við sem er slitsterkt náttúrulegt hráefni.
Áklæðið á stólnum er úr beinum pólýestertrefjum með litlum bilum á milli – sem gerir það einstaklega mjúkt með góðri öndun og því heldur það vel sama hitastigi þegar þú situr.
Skálarlaga sætið er aðlagað að líkamsbyggingu sem flestra. Fyllingin er svo aðlöguð fyrir sem mest þægindi með nýrri tækni.
Áklæðið á stólinn er í einu lagi og festist með frönskum rennilás svo auðvelt er að taka það af og setja það aftur á.
Eftir líflega máltíð er gott að vita að þú getur auðveldlega tekið áklæðið af og þvegið í vél.
Hvert borð hefur einstakt útlit því þau eru gerð úr gegnheilum akasíuvið sem er náttúrulegt efni með fjölbreyttum litbrigðum og viðarmynstri sem eldist vel.