Hvert borð er einstakt, með mismunandi viðarmynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.
Hringlaga borð auðveldar fólki að spjalla saman þar sem það sér hvert annað auðveldlega.
NÄSINGE borð með fallegum smáatriðum eins og sniðskornum fótum og borðplötu sem nær út fyrir fæturna. Sígilt og glæsilegt!
Stöðugt borð með sterkum viðarfótum og viðarspóni, bæsað og lakkað í nokkrum lögum svo það fær síður á sig rispur og bletti.
Passar vel við hirslur í IDANÄS línunni sem eru úr sama stíl, lit og efni.
Passar vel við NÄSINGE stóla. BERGMUND stólar passa líka við borðið.