Hvert borð er einstakt, með mismunandi viðarmynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.
Stöðugt borð með sterkum viðarfótum og viðarspóni, bæsað og lakkað í nokkrum lögum svo það fær síður á sig rispur og bletti.
Passar vel við TONSTAD stóla. GRÖNSTA, TOSSBERG eða MÅRENÄS stólar passa líka við borðið.
Húsgögnin í TONSTAD línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.
Borð fyrir 4-6 með burstuðum, möttum eikarspóni og rúnnuðum hornum.