Rúnnuð horn eru öruggari valkostur ef börn eru á heimilinu.
Slétt yfirborð úr bambus er auðvelt í umhirðu og þrifum.
Stólunum má stafla, því getur þú verið með nokkra við höndina fyrir aukagesti án þess að þeir taki of mikið pláss.
Þessi vefnaðaraðferð á reyr hefur verið notuð í stóla í fjölda ára og er kunn fyrir burðargetu og sveigjanlegan stuðning við líkamann þegar setið er.
Úr sterkum handofnum reyr frá sjálfbærari uppruna og færir hvaða rými sem er náttúrulega fegurð og hlýleika.