VOXLÖV/ÄLVSTA
Borð og fjórir stólar,
180x90 cm, ljós bambus/reyr hvítt

96.550,-

Magn: - +
VOXLÖV / ÄLVSTA
VOXLÖV/ÄLVSTA

VOXLÖV / ÄLVSTA

96.550,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager
Náttúrulegur bambus færir borðinu létt og fallegt yfirbragð en sterkt hráefnið er einnig hlýlegt og notalegt. Sveigður viðurinn dregur fram skandinavískt yfirbragðið.

Hugleiðingar hönnuða

Willy Chong, hönnuður

„Það hefur lengi verið hefð að sveigja, flétta og vefa náttúrulegar trefjar. Það er mjög gefandi að vinna með efnið og býður upp á marga möguleika fyrir hönnuði. Því var það sjálfsagt að velja reyr í ÄLVSTA sætið til að ná fram lífræna laginu sem ég vildi. Þegar þú hefur sett undir hann fætur er kominn þægilegur stóll sem notalegt er að sitja í yfir löngum málsverðum. Gjöf frá náttúrunni sem er formuð af færu handverksfólki og fallegur frá öllum hliðum.“


Aftur efst
+
X