Búið er að bora göt í borðplötuna fyrir grindina, sem auðveldar samsetningu.
Borðplatan er úr blöndu af efnum sem þarfnast minni efniviðar en gegnheill viður og hefur því minni umhverfisáhrif.
Aðeins breiðara en venjuleg borð og nægt pláss fyrir kvöldverðinn, heimavinnuna, tómstundir eða aðrar stundir dagsins.
Borðplata úr asksspóni og fætur úr gegnheilu birki gefa rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð.
Sterkbyggður stóll sem hentar vel fyrir allt sem þér dettur í hug að gera við matarborðið.
Sætið er rúmgott og þægilegt og bakið hátt og veitir góðan stuðning.
Asksspónn og gegnheilt birki gefa rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð.