Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
SMÅGÖRA
Spónaplata er unnin úr endurunnum við og afgöngum frá sögunarverksmiðjum – þannig verður viður sem ekki er í réttum lit, viðarflísar og sag að auðlind í stað þess að enda mögulega sem rusl. Við notum plöturnar í hluti eins og bókaskápa, rúmgrindur, sófa og eldhússkápa. Til að verja þær fyrir sliti og raka setjum við á þær lakk, viðarspón eða filmu sem bætir útlit húsgagnsins.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Þægileg hæð til að skipta á barninu.
Hentugar hirslur innan seilingar; þú getur alltaf haft aðra höndina á barninu.
Þú getur auðveldlega breytt skiptiborðinu í rúmgóða hillu þegar barnið verður eldra.
Þú getur haldið áfram að nota hillueiningarnar fyrir aftan skiptiborðið þegar barnið verður eldra. Þær geta staðið á gólfinu eða hangið á veggnum, lóðrétt eða lárétt.
Vörunúmer 093.236.23
4 pakkning(ar) alls
Skildu barnið þitt aldrei eftir eftirlitslaust á skiptiborðinu.
Það verður að festa húsgagnið við vegg með meðfylgjandi veggfestingum til að koma í veg fyrir að það detti fram fyrir sig ef barn klifrar eða hangir á því.
Fyrir börn að 15 kg.
Við mælum með að þú notir skiptidýnu sem passar á skiptiborðið og sé ekki þykkari en 2 cm. Settu skiptidýnuna á miðju skiptiborðsins.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Hægt að bæta við SKÖTSAM skiptidýnu.
Lengd: | 92 cm |
Breidd: | 29 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 8,40 kg |
Nettóþyngd: | 7,86 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 19,0 l |
Lengd: | 69 cm |
Breidd: | 42 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 12,51 kg |
Nettóþyngd: | 11,80 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 23,4 l |
Lengd: | 93 cm |
Breidd: | 44 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 13,95 kg |
Nettóþyngd: | 13,17 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 27,2 l |
Vörunúmer 093.236.23
Vörunúmer | 093.236.23 |
Vörunúmer 093.236.23
Dýpt bókahillu: | 40 cm |
Dýpt skiptiborðs: | 81 cm |
Hæð bókahillu: | 91 cm |
Hæð skiptiborðs: | 104 cm |
Breidd: | 60 cm |
Burðarþol: | 15 kg |
Hillueining SMÅGÖRA | |
Vörunúmer: | 304.654.89 |
Pakkningar: | 2 |
Lengd: | 92 cm |
Breidd: | 29 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 8,40 kg |
Nettóþyngd: | 7,86 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 19,0 l |
Skiptiborð/bókahilla SMÅGÖRA | |
Vörunúmer: | 504.608.86 |
Pakkningar: | 2 |
pakkning 1 | |
Lengd: | 69 cm |
Breidd: | 42 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 12,51 kg |
Nettóþyngd: | 11,80 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 23,4 l |
pakkning 2 | |
Lengd: | 93 cm |
Breidd: | 44 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 13,95 kg |
Nettóþyngd: | 13,17 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 27,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
4 pakkning(ar) alls