HÅVERUD/RÅSKOG
Borð og fjórir kollar
105 cm svart/svart

43.750,-

HÅVERUD / RÅSKOG

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

HÅVERUD/RÅSKOG

HÅVERUD / RÅSKOG

43.750,-
Vefverslun: Uppselt
Verslun: Uppselt

Sterkbyggt, endingargott og auðvelt að halda hreinu, með grind úr sterku stáli og sléttri melamínhúðaðri borðplötu með dökkri viðaráferð.

Þú getur valið hvort þú sitjir eða standir – hvort sem þér finnst þægilegra þegar þú borðar, vinnur, lærir, undirbýrð matinn, hugsar um kryddjurtirnar þínar, spjallar við vini eða hvað annað sem þér dettur í hug að gera við borðið.

Bættu við snögum, hangandi hirslum og ílátum á grindina fyrir það sem þú vilt hafa við höndina.

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X