VANGSTA/KÄTTIL
Borð og fjórir stólar
120/180 cm hvítt/Knisa ljósgrátt

51.750,-

VANGSTA / KÄTTIL

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

VANGSTA/KÄTTIL

VANGSTA / KÄTTIL

51.750,-
Vefverslun: Uppselt
Verslun: Uppselt

Borð fyrir fjóra sem auðvelt er að stækka upp í borð fyrir sex með aukaplötunni sem fylgir.

Aukaplatan eru geymd undir borðplötunni og það er jafn auðvelt að setja hana upp til að stækka það og gera pláss fyrir fjóra til sex og setja hana aftur niður þegar gestirnir eru farnir.

Borðplatan er klædd þynnu sem er rakaþolin, blettast síður og er auðvelt að þrífa.

Sessan og hátt bakið eru bólstruð með svampi og klædd endingargóðu og mjúku áklæði sem gerir stundirnar við borðið ánægjulegar og þú getur setið lengur.

Eftir líflega máltíð er gott að vita að þú getur auðveldlega tekið áklæðið af og þvegið í vél.

Áklæðið á stólinn er í einu lagi og festist með frönskum rennilás svo auðvelt er að taka það af og setja það aftur á.

Sterkbyggð og endingargóð stólgrind úr gegnheilum við.

Lögun stólsins og sú staðreynd að hann er ekki með örmum gerir það að verkum að þú getur sett hann alveg upp við borðið og sparað þannig gólfpláss.

Þú heldur áklæðinu fersku með því að viðra og þvo það reglulega ásamt því draga úr óhreinindum og ryki á heimilinu.

Aftur efst
+
X