SILL DILL
Maríneruð síld með dilli
250 g

295,-

SILL DILL
SILL DILL

SILL DILL

295,-
Aðeins fáanlegt í verslun

Berðu síldina fram á hefðbundinn hátt sem máltíð með soðnum kartöflum, sýrðum rjóma og graslauk, sem léttan hádegisverð á hrökkbrauði með eggi eða sem hátíðlegur forréttur á ljúffengu rúgbrauði.

Ljúffengir síldarbitar í tærum kryddlegi með dilli, lauk og allrahanda –hefðbundið sænskt góðgæti.

Í Svíþjóð eru engin jól, páskar eða Jónsmessa án þess að síld sé á boðstólunum. Síldin er nauðsynlegur partur af hátíðarhöldum í Svíþjóð – og bragðgóður fiskurinn er einnig borðaður hversdags.

Að leggja síld í salt- og ediklög ásamt ýmsum öðrum bragðefnum og kryddum er hefðbundin leið til að varðveita og bragðbæta fiskinn. Laukur, dill, sinnep, hvítlaukur og kavíar eru vinsælir bragðbætar.

Sjávarrétturinn stenst alheimsstaðla MSC varðandi sjálfbærni.

Kryddlegin síld er tilbúin til neyslu. Ljúfmeti sem ekki þarf að elda og hentar vel í fljótlegan hádegisverð eða einfaldan kvöldverð.

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X