Sjálfbærara efni
SALUDING
Karfa, 2 í setti,
handgert bambus

1.490,-

Magn: - +
SALUDING
SALUDING

SALUDING

1.490,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager

Handgert af færu handverksfólki, og því er hver karfa einstök.

Ekki láta mjúkan og léttan efnivið blekkja þig. Þessi handgerða karfa er úr sterkum og endingargóðum bambus.

Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu.

Fáðu náttúruna með þér í lið þegar þú vilt hafa eitthvað við höndina, en samt ekki í allra augsýn.

Fæturnir undir körfunni koma í veg fyrir að raki af gólfinu komist í hana og skemmi, því hentar hún vel inni á baðherbergi.

Form/Design process

Skapaðu heilsulindaryfirbragð með bambus

Með aðstoð handverksfólks frá Víetnam og Indónesíu höfum við nýtt hraðvaxta bambus í fallega skrautmuni fyrir nútímaleg heimili. SALUDING vörulínan inniheldur handfléttaðar körfur sem passa nánast í hvaða rými sem er. Þær henta vel ef þú vilt skapa afslappað heilsulindaryfirbragð eða ef þú vilt blanda saman snjöllum eiginleikum og fallegri hönnun.

Efni

Hvað er bambus?

Bambus er sterkur, sveignalegur og vex hratt – það er einnig hægt að nota hann á marga vegu og því er hann frábært endurnýjanlegt hráefni. Han er í raun grastegund sem vex án þess að þurfa á áburði eða vökvun á að halda. Þegar hann hefur verið skorinn upp vaxa nýir stilkar sem hægt verður að nýta eftir fjögur til sex ár. Við hjá IKEA notum bambus meðal annars í húsgögn, baðherbergisvörur, körfur og lampaskermi og erum stöðugt að leita að nýjum leiðum til að nýta þetta fjölhæfa hráefni.


Bæta við vörum

Hugmyndir og innblástur

Aftur efst
+
X