Bambuskarfan er handgerð af færu handverksfólki og því er hver karfa einstök.
Handofin af færu handverksfólki og því er hver karfa einstök.
Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu.
Fáðu náttúruna með þér í lið þegar þú vilt hafa eitthvað við höndina, en samt ekki í allra augsýn.
Körfur í mismunandi stærðum gera þér kleift að skipuleggja og geyma eftirlætissmáhlutina þína.
Hjálpar þér að skipuleggja hlutina þína svo þú getir hámarkað plássið sem þú hefur.
Falleg karfa sem hentar vel fyrir smáhluti sem þú notar oft og vilt hafa við höndina.