Karfan er ofin úr þunnskorinni ösp sem verður aðeins fallegri með árunum.
Handofin af færu handverksfólki og því er hver karfa einstök.
Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu.
Fáðu náttúruna með þér í lið þegar þú vilt hafa eitthvað við höndina, en samt ekki í allra augsýn.
Körfur í mismunandi stærðum gera þér kleift að skipuleggja og geyma eftirlætissmáhlutina þína.
Hjálpar þér að skipuleggja hlutina þína svo þú getir hámarkað plássið sem þú hefur.