Þú færð betri yfirsýn ef þú geymir smáhluti í litlum hólfum frekar en alla saman í stórum kassa.
Kassinn hentar vel fyrir allt frá ritföngum til aukahluta og föndurvara.
Innleggið er með fjórum minni hólfum í mismunandi stærðum og það er auðvelt að fjarlægja það.
Undir innlegginu er pláss fyrir A4-pappír og skrifblokkir.
Passar í LANESUND og IDANÄS hirslur sem og önnur húsgögn sem eru minnst 25 eða 35 cm djúp, eftir því hvernig þú snýrð kassanum.