Veggbrautin virkar sem styrking og auðveldar þér að festa EKET skápinn örugglega á vegg.
Þú getur notað hilluna fyrir alls konar græjur og hengt upp sjónvarpið fyrir ofan hana eða notað hana sem hleðslusvæði fyrir raftækin. Tilvalin fyrir heimabíó og hátalara.
Sjónvarpshirslan er með snúruhirslu efst og neðst. Þú getur þrætt snúrurnar alveg í gegn og tengt við innstungu.