KUNGSFORS
Vegghirsla,
ryðfrítt stál/askur

12.950,-

Magn: - +
KUNGSFORS
KUNGSFORS

KUNGSFORS

12.950,-
Vefverslun: Til á lager
Undir áhrifum fagfólks, lagað að þínum þörfum. Líkt og í eldhúsum veitingastaða höfum við lagt áherslu á endingargóð efni og hagnýtar vegghirslur. Útbúðu þína eigin samsetningu eða veldu þessa sem við erum búin að setja saman handa þér.

Efni

Hvað er ryðfrítt stál?

Þú finnur ryðfrítt stál í allt frá byggingamannvirkjum og bílum til vaska og hnífa, Það er auðvelt að sjá hvers vegna það er notað í svona margt. Ryðfrítt stál er hart og endingargott og tærist lítið – sem sagt ryðgar ekki. Það inniheldur vanalega lítið af nikkeli og í IKEA vörur er aðallega notað nikkelfrítt stál. Eins og með marga aðra málma er hægt að endurvinna það aftur og aftur í nýja slitsterka hluti – án þess að það tapi dýrmætum eiginleikum sínum.

Eiginleikar

Meira pláss og betra flæði í eldhúsinu

Þegar sleifar, krydd og uppskriftir eiga sér stað og eru sýnileg á veggnum færð þú meira pláss og betra flæði við matargerðina. Þú getur skapað þína persónulegu samsetningu með KUNGSFORS línunni þar sem þú færð yfirsýn og gott aðgengi að hlutunum þínum, líkt og hjá atvinnukokkum. Settu pönnur í opnar hillur, hnífa á hnífarekka með segli og eldhúsáhöld á snaga. Allt er innan seilingar og þú færð betra vinnurými.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X