Lok sem felur úrganginn fylgir með. Ef þú vilt hafa föturnar opnar eða þarft að þrífa þær er auðvelt að taka lokið af.
Fatan er úr plasti sem er að minnsta kosti 50% endurunnið.
Rúnnuðu hornin auðvelda þrif.
TRÖSKNING fatan er hönnuð til að flokka plast, málma, pappa og gler en hentar einnig sem hirsla undir garðverkfæri, poka og fleira.
Fatan getur verið frístandandi á gólfi, í skáp, undir bekk eða á hillu (dýpri en 42 cm).
Lokið er staðsett þannig að þú getir opnað fötuna þótt henni sé staflað með öðrum.
Snyrtileg fata, hægt er að stafla nokkrum saman (að hámarki 90 cm) til þess að koma þeim betur fyrir. Til dæmis við eldhússkáp eða í forstofu.
Innfelldar höldur auðvelda þér að tæma fötuna í gám eða endurvinnslustöð.