Þú getur hengt loftljósið upp fyrir ofan borðstofuborðið eða nær loftinu fyrir almenna lýsingu í herbergið.
Skermurinn á ljósinu er munnblásinn af reynslumiklu handverksfólki.
Ef þú vilt geta stýrt birtumagninu eftir stemningu og þörfum á einfaldan hátt, getur þú bætt við TRÅDFRI þráðlausu setti með fjarstýringu og deyft ljósið og breytt ljóslitnum í hlýjan eða kaldan. Selt sér.