Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
LEDARE
Hægt er að deyfa lýsinguna og því getur þú aðlagað hana að tilefninu.
LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Notkun á ljósdeyfi dregur úr orkunotkun og getur lækkað rafmagnsreikninginn.
Því meira sem þú deyfir LEDARE peru, því hlýrri verður birtan og þannig skapar þú mjúka og notalega birtu.
Það ætti ekki að vera munaður að lifa sjálfbæru lífi. Þess vegna ákváðum við hjá IKEA að hagnast nánast ekkert á LEDARE perunum okkar, til þess að þær kosti eins lítið og mögulegt sé.
LEDARE er vörulína með perum sem nýta LED tækni og nota allt að 80% minna af orku en hefðbundnar glóperur. Það hefur talsverð áhrif á rafmagnsreikninginn. Þegar þú sparar orku, þá bæði sparar þú auðlindir þínar og jarðarinnar. Við viljum að allir geti sparað þannig, án þess að verðið sé fyrir. Eru orkulitlar perur þó ekki nógu sparsamar? Jú, orkulitlar perur eru alveg jafn góðar að spara orku, en LED perurnar innihalda ekki kvikasilfur, sem er stór kostur fyrir umhverfið og auðveldar að endurvinna perurnar. Þú þarft samt ekki að hugsa um endurvinnsluna strax. LED perur endast í u.þ.b. 20.000 klukkustundir, sem jafngildir þriggja tíma notkun á dag í 20 ár!
LED peran sameinar bestu eiginleika glóperunnar og orkulitlu perunnar. LED peran lýsir bjart um leið og kveikt er á henni, notar minna af orku og má nota í gleri til að fá skrautlegri ljósgjafa. Þær gefa einnig frá sér sama Kelvin-gildið og hefðbundnar glóperur.
Hvað er Kelvin-gildi? Þegar við þróum perur til heimilisnota þá þarf að hugsa út í nokkur mikilvæg atriði. Öll LED ljósin okkar eru hlý hvít (2.700 Kelvin), sem er nákvæmlega eins í hefðbundnu glóperunum. Lýsingin er sama hvíta birtan sem okkur finnst þægilegt að hafa heima. Allar perurnar í IKEA eru líka með CRI-gildi (litendurgjafaróf) sem fer yfir 90. Það segir þér kannski ekki mikið, en það lýsir hversu vel ljósgjafi sýnir raunverulegan lit. Enginn vill líta út fyrir að vera með græna húð, er það nokkuð? En það er það sem myndi gerast ef CRI-gildið er minna en 80. Þess vegna völdu birgjarnir okkar að nota aðeins þær díóður sem hafa nákvæmlega þessi gildi, hvorki meira né minna, þegar þeir framleiða LEDARE eða lampa með innbyggðu LED ljósi.
Þó LED perurnar séu ódýrar þá þarf það ekki að þýða að lýsingin sé svo slæm að hún sé hreint út sagt óþægileg. Þegar allt kemur til alls þá viljum við skapa betra líf heima fyrir. Allra helst líf sem er einnig sjálfbært!
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 703.632.38
1 pakkning(ar) alls
Birtan frá þessari LED peru samsvarar birtu frá hefðbundinni 83 W glóperu.
Þegar birtan frá ljósaperunni er deyfð, lækkar litahitastigið (Kelvin) sjálfkrafa og birtan verður hlýrri.
Líftími LED er um 25.000 klst.
Ljóslitur: Hlýtt hvítt (2.700 Kelvin).
Nota má ljósaperuna í -20°C til +40°C.
Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.
Við bjóðum eingöngu upp á LED lýsingu í vöruúrvali okkar.
Dimmanlegt.
Varan er CE-merkt.
Ljósið kviknar tafarlaust.
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | LED1722R8 |
Orkuflokkur | A+ |
Vegin orkunotkun | 7.5kWst/1.000 klst |
Uppgefið nýtanlegt ljósstreymi | 600Lumen |
Uppgefinn líftími | 25000h |
Litarhitastig | 2700kelvin |
Fjöldi kveikja/slökkva umferða | 25000þvottar |
Upphitunartími í 60% af fullu ljósmagni | < 1s |
Dimmanlegt | Já |
Þráðlaust dimmanlegt | Nei |
Mál ljóss | 59 x 50 |
Uppgefinn halli burðarbita | 36° |
Hentar sem skrautlýsing | Já |
Teikning af málum ljóssins | www.ikea.com |
Innihald kvikasilfurs | 0mg |
Málafl | www.ikea.comVatt |
Skilgreint ljósstreymi | 600Lumen |
Skilgreindur líftími lampa | 25000h |
Aflstuðull lampa | 0.7 |
Ljósstreymisheldnisstuðull | 70% |
Kveikitími | 0.3sekúndur |
Litaendurgjöf | 90 |
Hámarksstyrkur í candelum | 0kandela |
Skilgreindur halli burðarbita | 36° |
Litrófsgreining á bilinu 180-800 nm | www.ikea.com |
Upplýsingar um hvernig á að hreinsa upp lampabrot ef hann brotnar óvart | www.ikea.com |
Ráðleggingar um hvernig á að farga ljósinu að líftíma loknum | www.ikea.com |
Lengd: | 14 cm |
Breidd: | 12 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 0,08 kg |
Nettóþyngd: | 0,06 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,9 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | LED1722R8 |
Orkuflokkur | A+ |
Vegin orkunotkun | 7.5kWst/1.000 klst |
Uppgefið nýtanlegt ljósstreymi | 600Lumen |
Uppgefinn líftími | 25000h |
Litarhitastig | 2700kelvin |
Fjöldi kveikja/slökkva umferða | 25000þvottar |
Upphitunartími í 60% af fullu ljósmagni | < 1s |
Dimmanlegt | Já |
Þráðlaust dimmanlegt | Nei |
Mál ljóss | 59 x 50 |
Uppgefinn halli burðarbita | 36° |
Hentar sem skrautlýsing | Já |
Teikning af málum ljóssins | www.ikea.com |
Innihald kvikasilfurs | 0mg |
Málafl | www.ikea.comVatt |
Skilgreint ljósstreymi | 600Lumen |
Skilgreindur líftími lampa | 25000h |
Aflstuðull lampa | 0.7 |
Ljósstreymisheldnisstuðull | 70% |
Kveikitími | 0.3sekúndur |
Litaendurgjöf | 90 |
Hámarksstyrkur í candelum | 0kandela |
Skilgreindur halli burðarbita | 36° |
Litrófsgreining á bilinu 180-800 nm | www.ikea.com |
Upplýsingar um hvernig á að hreinsa upp lampabrot ef hann brotnar óvart | www.ikea.com |
Ráðleggingar um hvernig á að farga ljósinu að líftíma loknum | www.ikea.com |
Vörunúmer 703.632.38
Vörunúmer | 703.632.38 |
Tegundarheiti | IKEA |
Tegundarauðkenni | LED1722R8 |
Orkuflokkur | A+ |
Vegin orkunotkun | 7.5kWst/1.000 klst |
Uppgefið nýtanlegt ljósstreymi | 600Lumen |
Uppgefinn líftími | 25000h |
Litarhitastig | 2700kelvin |
Fjöldi kveikja/slökkva umferða | 25000þvottar |
Upphitunartími í 60% af fullu ljósmagni | < 1s |
Dimmanlegt | Já |
Þráðlaust dimmanlegt | Nei |
Mál ljóss | 59 x 50 |
Uppgefinn halli burðarbita | 36° |
Hentar sem skrautlýsing | Já |
Teikning af málum ljóssins | www.ikea.com |
Innihald kvikasilfurs | 0mg |
Málafl | www.ikea.comVatt |
Skilgreint ljósstreymi | 600Lumen |
Skilgreindur líftími lampa | 25000h |
Aflstuðull lampa | 0.7 |
Ljósstreymisheldnisstuðull | 70% |
Kveikitími | 0.3sekúndur |
Litaendurgjöf | 90 |
Hámarksstyrkur í candelum | 0kandela |
Skilgreindur halli burðarbita | 36° |
Litrófsgreining á bilinu 180-800 nm | www.ikea.com |
Upplýsingar um hvernig á að hreinsa upp lampabrot ef hann brotnar óvart | www.ikea.com |
Ráðleggingar um hvernig á að farga ljósinu að líftíma loknum | www.ikea.com |
Vörunúmer 703.632.38
Ljósstreymi: | 600 Lumen |
Orkunotkun: | 7,5 W |
Vörunúmer: | 703.632.38 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 14 cm |
Breidd: | 12 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 0,08 kg |
Nettóþyngd: | 0,06 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 0,9 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls