Úr 100% hör – afar rakadrægt náttúrulegt efni með skemmtilegri áferð.
Auðvelt að halda hreinu og fersku því það má þvo í vél.
Þessi vörulína er með allt sem þú þarft á borðstofuborðið – allt frá diskum, skálum og glösum til fata, servíetta og dúka.
Vörurnar eru úr keramík, gleri og við – blandaðu efniviðunum saman eins og þú vilt og leggðu á borð fyrir hvaða tilefni sem er.