3.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
STARREKLINTE
Tilvalið í stofuna eða undir borðstofuborðið, því það er auðvelt að draga stóla til á mottunni til að þrífa.
Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.
Náttúrulegur efniviður og hlutlausir litatónar gera það að verkum að mottan passar með hvaða stíl sem er.
Bómull er hentugt og endingargott náttúrulegt hráefni. Hún kemur úr fræbelgjum bómullarplöntunnar, sem myndar lítinn hnoðra þegar þeir blómstra. Bómullarmottur eru auðveldar í umhirðu þar sem það má þvo þær í vél og þær þola mikinn hita. Bómullin verður þung þegar hún blotnar svo það er mikilvægt að athuga hversu mikinn þunga þvottavélin þolir. Einnig er gott að vita að bómull á það til að hlaupa í þvotti, svo þú þarft hugsanlega að teygja úr mottunni þegar þú hefur þvegið hana.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 305.079.17
1 pakkning(ar) alls
Getur hlaupið um allt að 5%. Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur. Má ekki setja í klór. Straujaðu við hámark 150°C. Má ekki þurrhreinsa. Hengdu upp til þerris. Ryksugaðu og snúðu mottunni reglulega.
Notaðu STOPP FILT stamt undirlag fyrir mottu til að auka þægindi og öryggi, fer undir alla mottuna.
Mottan er vélofin.
Mottuna má þvo við 40° fyrir viðkvæman þvott. En vegna stærðar hennar mælum við með að láta fagmenn sjá um þann verknað.
Þú þarft eitt STOPP FILT stamt undirlag (165×235 cm) fyrir þessa mottu. Klipptu til ef þörf er á.
Mottan passar undir borðstofuborð og stóla fyrir fjóra, en þú getur auðvitað haft hana hvar og hvernig sem er.
Mottan passar við tveggja sæta sófa, en getur einnig gengið með sófum í öðrum stærðum eftir því hvernig þú hefur hana.
Lengd: | 39 cm |
Breidd: | 32 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 1,86 kg |
Nettóþyngd: | 1,81 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 10,2 l |
Vörunúmer 305.079.17
Vörunúmer | 305.079.17 |
Vörunúmer 305.079.17
Flötur: | 2,16 m² |
Lengd: | 180 cm |
Yfirborðsþéttleiki: | 730 g/m² |
Þykkt: | 2 mm |
Breidd: | 120 cm |
Vörunúmer: | 305.079.17 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 39 cm |
Breidd: | 32 cm |
Hæð: | 8 cm |
Heildarþyngd: | 1,86 kg |
Nettóþyngd: | 1,81 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 10,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls