VARMBLIXT
Motta, lágt flos,
100x180 cm, handgert/gult

24.990,-

Magn: - +
VARMBLIXT
VARMBLIXT

VARMBLIXT

24.990,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager
Innblásturinn að þessari gulu handhnýttu ullarmottu eru fallegir litatónar sólarljóssins. Mottan lítur út eins og tvær mottur og er fullkomin á þröngan gang.

Hugleiðingar hönnuða

Sabine Marcelis, hönnuður

„Ég trúi því svo sannarlega að hlutirnir sem þú umkringir þig með hafi áhrif á þig. Þar sem lýsing getur umbreytt útliti, yfirbragði og andrúmslofti heimilisins til góðs ákvað ég að kanna hvernig hægt væri að vinna með hana í öðru hlutverki en venjulega í VAMBLIXT vörulínunni. Hönnun varanna er einföld þar sem efniviðurinn er notaður á áhugaverðan hátt. Þetta eru hlutir sem þú getur átt og notað lengi og ég vona að þú brosir við í hvert skipti sem þú sérð þá.“

People and Communities

Handgerðar mottur sem hlúa að hefðinni

Mottuvefnaður á sér ríka sögu og handtökin hafa lærst á milli kynslóða. Þeim er meðal annars haldið á lofti af færu handverksmönnum og konum sem vefa IKEA mottur í vefnaðarsetrum sem við höfum samþykkt. Þar getum við tryggt velferð listafólksins og samfélagsins þeirra og hráefnanna sem við notum. Því getur þú hjálpað okkur að stuðla að jákvæðum breytingum á sama tíma og þú eignast einstaka handgerða mottu.


Aftur efst
+
X