Blómapotturinn er frostþolinn og má standa úti í frosti ef hann hefur verið tæmdur eða breitt yfir hann.
Hver ílát er einstakt því það er húðað með nokkrum lögum af glerungi sem bregst hvert við öðru við hitun.
Litbrigði í glerungnum færa hverjum blómapotti líflegan karakter.
Steinleir er endingargóður efniviður sem verður hluti af heimilinu um ókomin ár. Hann hentar vel í blómapotta og annað sem notað er dags daglega á heimilinu.