TRÅDFRI
Flýtihnappur,
hvítt snjallvara

1.490,-

Magn: - +
TRÅDFRI
TRÅDFRI

TRÅDFRI

1.490,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager
Ýttu einu sinni og stemningin er komin! Með snjalla flýtihnappnum færðu réttu lýsinguna til að hefja daginn eða fyrir rómantískan kvöldverð. Þú getur spilað tónlist eða stjórnað gardínunum.

Samantekt

Betra heimilislíf með ljósastýringu

Þú getur auðveldlega aðlagað lýsingu heimilisins að hverju tilefni. Veldu lýsingu sem hentar þegar þú ert að vakna á morgnana, aðra fyrir kvöldin áður en þú ferð að sofa og þá þriðju þegar þú ert að elda eða vinna heima. Notaðu fjarstýringuna til að deyfa, slökkva, kveikja og skipta á milli lita og skipta á milli hlýrrar og kaldrar birtu þegar þér hentar. Auktu möguleikana með TRÅDFRI gátt og Home smart appinu þar sem þú getur stillt tíma, sett upp senur og margt fleira. IKEA ljósastýring er einföld í uppsetningu og notkun, og gerir heimilið þitt enn notalegra og hagnýtara.


Aftur efst
+
X