Stillanlegar hliðar á rúminu gera þér kleift að nota misþykkar dýnur.
Dýnubotninn er með rimlum úr gegnheilum við sem veita styrk og gott loftflæði.
Það er auðvelt að ryksuga undir rúminu til að halda rýminu hreinu og rykfríu.
Það er nægt pláss fyrir rúmfatahirslur undir rúminu – hentar vel fyrir aukasængur og kodda.
Rúmið er sterkbyggt og endist um ókomin ára.
Einfaldara ferli með færri skrefum og festingum auðveldar samsetningu.