Glerið er með öryggisfilmu, sem dregur úr skemmdum ef það brotnar.
Speglar dreifa birtu um rýmið og skapa dýpt og hreyfingu.
Tveir kubbar á bakhliðinni láta spegilinn standa fallega út frá veggnum.
Spegillinn er með bylgjulaga ramma og í skemmtilegum lit. Hann er bæði hagnýtur og flottur hvar sem er á heimilinu.
Fallegur fyrir ofan snyrtiborð, í forstofunni til að rétt kíkja á sig fyrir daginn eða sem skreyting í stofunni.