SÖDERHAMN
Sætiseining,
Lejde grátt/svart

46.900,-

Magn: - +
SÖDERHAMN
SÖDERHAMN

SÖDERHAMN

46.900,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager
Ef þér líkar útlitið skaltu prófa! Djúpu sætin, færanlegu bakpúðarnir og eftirgefanlega efnið gerir sætið mjög þægilegt. Hannaðu þína eigin samsetningu, sestu aftur og slakaðu á.

Hugleiðingar hönnuða

Ola Wihlborg hönnuður

„Hugmyndin að baki SÖDERHAMN sófanum er að fólk búi til sína eigin samsetningu með því að raða saman mismunandi einingum á þann hátt sem hentar heimilinu. Ein af áskorununum í hönnunarferlinu var að hugsa á umhverfisvænan hátt frá upphafi og að nýta hráefnið vel. Þess vegna notuðum við plastvefnað í neðri hluta sófans, sem ásamt sætispúðunum, gera sófann léttan og fjaðrandi. Það skapar líka létta yfirbragðið sem við vildum hafa á sófanum.“

Efni

Hvað er bómull?

Bómull er ein af vinsælustu náttúrulegu trefjunum í heiminum í dag. Vefnaðarvara úr bómull er mjúk, endingargóð og það er hægt að þvo hana á háum hita. Hún andar einnig vel og dregur í sig raka – sem gerir það að verkum að gott er að hafa hana næst líkamanum. Við hjá IKEA notum meira og meira af endurunninni bómull og kappkostum við að tryggja að öll ný bómull sem við notum sé ræktuð og unnin með minna magni af skordýraeitri, áburði og vatni.

Gæði

Þægindi á nýjan hátt

Þegar við gerðum SÖDERHAMN vildum við nota hráefnið á skynsaman­ hátt og búa til virkilega þægilegan sófa með léttu yfirbragði. Þess vegna fórum við dálítið öðruvísi að en venjulega og notuðum teygjanlegt efni í botninn á sófanum. Með sófapúðunum skapar það mjúka og fjaðrandi tilfinningu. Við þetta bættum við djúpum sætum og lausum bakpúðum þannig að þú getur alltaf komið þér vel fyrir í sófanum.


Bæta við vörum

Aftur efst
+
X