Tíminn er fljótur að líða og börnin þroskast hratt. Því getur verið erfitt að átta sig á áhugasviði þeirra þegar kemur að því að velja handa þeim gjafir. Hjá okkur finnur þú mikið úrval af sniðugum gjöfum sem gleðja; leikföng, rúmföt, föndurvörur, lampar og margt fleira.
eldhús

Gjafir sem hitta beint í mark

Vilt þú vera flotti frændinn eða skemmtilega amman? Eftir því sem börnin verða eldri eykst þörfin til að skapa sitt rými. Þá getur verið sniðugt að gefa eitthvað sem passar þeirra stíl, til dæmis skemmtilegan lampa, tjald sem getur gegnt hlutverki virkis og endingargóð viðarleikföng. Herbergið verður að sannkölluðum ævintýrastað og leikfangaeldhús býður síðan upp á rólega stund milli stríða.

Skoðaðu allar barnavörur
tjald
IKEA
IKEA
IKEA
IKEAalt

Gjafir fyrir upprennandi bakara og kokka

Þegar kemur að því að vera hjálparhella í eldhúsinu er öruggara að vera með góða svuntu. MARIATHERES barnasvuntan er í stíl við fullorðinsútgáfuna og ungir sem aldnir geta því galdrað fram gómsæta rétti saman.

Skoðaðu borðbúnað fyrir börn
svunta
eldunaráhöld
kitchen
ávaxtakarfa
teiknitafla

Gefðu sköpunarkraftinum pláss

Mála, lita, teikna – ímyndunaraflið á sér engin takmörk og með MÅLA vörunum er hægt að festa listina á blað, striga eða hvað sem er.

Skoðaðu MÅLA línuna
teiknitafla
tússlitir
teiknitaska
litablýantar

Mjúkdýr eru góðir vinir

Þau eru sérfræðingar í faðmlögum og kúri en eru líka til í alls konar ævintýri eins og til dæmis teboð eða hlutverkaleiki. Mjúkdýrin eiga það til að fylgja barninu hvert sem það fer og því hafa verið gerðar á þeim strangar prófanir hvað varðar öryggi, gæði og endingu.

Skoðaðu öll mjúkdýr
panda
risaeðla
krókódíll
kolkrabbi

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X