Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar
Close

LURVIG línan 

Við bjóðum fjórfætlinga velkomna í fjölskylduna og kynnum með stolti LURVIG gæludýralínuna. Hönnuðir línunnar eru miklir dýravinir en hún er jafnframt unnin með aðstoð frá dýralæknum og inniheldur fjölbreytt úrval af vörum fyrir gæludýrið þitt – svo þið getið notið heimilisins ykkar saman.

Smelltu hér til að skoða LURVIG línuna

Smelltu hér til að skoða LURVIG á Pinterest síðunni okkar

IKEA vörur fyrir hunda og ketti.
Rúm fyrir hunda.
Kattahús.
Rúm fyrir ketti.