Close

LURVIG línan er væntanleg í júní

Við bjóðum fjórfætlinga velkomna í fjölskylduna og kynnum með stolti LURVIG gæludýralínuna. Hönnuðir línunnar eru miklir dýravinir en hún er jafnframt unnin með aðstoð frá dýralæknum og inniheldur fjölbreytt úrval af vörum fyrir gæludýrið þitt – svo þið getið notið heimilisins ykkar saman.

IKEA vörur fyrir hunda og ketti.
Rúm fyrir hunda.
Kattahús.
Rúm fyrir ketti.