Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

Barnaherbergi með karakter

Þegar barn nálgast unglingsárin fer það að eyða meiri tíma inni í herberginu sínu og móta sinn eigin stíl. Rúmið verður oft staðurinn þar sem vinirnir safnast saman á og spjalla eða þar sem barnið safnar kröftum og endurnærist.

MÖJLIGHET sængurverasett

MÖJLIGHET

Djörf og litrík mynstur MÖJLIGHET varanna leika stórt hlutverk í því að gefa rúminu og herberginu öllu skemmtilegan karakter.

Skoðaðu MÖJLIGHET vörurnar

MÖJLIGHET sængurverasett með litríku mynstri úr 100% bómull.
MÖJLIGHET heyrnatóla- og spjaldtölvustandur

MÖJLIGHET heyrnartóla- og spjaldtölvustandurinn hjálpar til við að hafa heyrnartólin, snjallsímann og spjaldtölvuna á sínum stað. Hann fæst rauður og svartur.

MOJLIGHET hirsla á rúm frá IKEA

Með MÖJLIGHET vasanum sem hengdur er á rúm getur þú haft bækur og aðra smáhluti innan handar.