Close

Hilla

IVAR

Fura
1.450,-
Vörunúmer: 90166576
Nánar um vöruna

Ómeðhöndlaður harðviður er endingargott náttúrulegt efni sem er enn slitsterkara þegar búið er að olíu- eða vaxbera yfirborðið.

Veldu stærð

Aðrar vörur í IVAR línunni

IVAR hliðareining 50x226 cm IVAR skúffa 39x30x14 cm hvítt IVAR tvö hillubil 134x50x179 cm fura IVAR 2 einingar/hillur/skápur 174x30x179 cm fura IVAR tvö hillubil 174x226 cm fura IVAR 3 bil/hillur 259x30x179 cm fura IVAR skápur 80x30x83 cm fura IVAR skápur með hurðum 80x83 cm hvítt IVAR tvö hillubil 134x30x226 cm fura IVAR 2 einingar/hillur/skápur/kommóða 92x30x179 cm fura/grátt

Nánar um vöruna

Ómeðhöndlaður harðviður er endingargott náttúrulegt efni sem er enn slitsterkara þegar búið er að olíu- eða vaxbera yfirborðið.

Þú getur nota aukahillurnar til að búa til meira pláss fyrir fleiri hluti þegar geymsluþarfir þínar breytast.

Gegnheil fura er náttúrulegt hráefni sem verður fallegra með aldrinum.

Mál vöru

Breidd : 83 cm

Dýpt : 50 cm

Þykkt : 1.8 cm

Hámarksþyngd á hillu : 45 kg

Meðhöndlun

Þurrkaðu af með þurrum klút.

Blettir nást af með strokleðri eða fínum sandpappír.

Hægt að olíu- og vaxbera, lakka eða mála með glerungsmálningu til að verja yfirborðið og auðvelda umhirðu.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Umhverfisvernd

Við gerum strangar kröfur um viðarefni sem við notum, þ.m.t. bann við ólöglega felldum við. Frá árinu 2020 viljum við að allur viður sem við notum komi frá sjálfbærari aðilum og sé auðkenndur sem vottaður eða endurunninn.

Endurnýjanlegt hráefni (viður).

Efnið í þessari vöru er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar er að finna endurvinnslustöð.

Efni

Grunnefni: Gegnheil fura

Hliðarlisti: Styrkt pólýamíðplast

Tengdar vörur